Við erum öll í landsliðinu

Kæru nemendur
Nú ætlar þjóðin öll að sameinast í landsliðinu í lestri og er markmiðið að setja heimsmet í lesnum mínútum á einum mánuði.
Við í Kvennó tökum að sjálfsögðu þátt og hvetjum við ykkur því til að skrá allar lesnar mínútur í apríl inn á https://timitiladlesa.is/ 
Allur lestur telst með og á öllum tungumálum (líka hljóðbækur).