- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Á félagsvísindabraut er lögð áhersla á gott almennt nám og þó einkum góða þekkingu á sviði félagsvísinda. Brautin býr nemendur undir frekara nám í félags- og hugvísindum. Nemendur brautarinnar velja sér tvær félagsvísindagreinar af fjórum sem þeir kjósa til frekari sérhæfingar.
Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að:
Námsgrein |
Kjarni |
1. ár |
2. ár |
3. ár
|
|||
Íslenska |
22 |
||||||
Stærðfræði |
10 |
|
|
||||
Norðurlandamál |
7 |
|
|
||||
Enska |
15 |
|
|||||
Þriðja mál |
15 |
|
|||||
Félagsvísindi |
6 |
|
|
||||
Félagsfræði |
5 |
|
|
||||
Saga |
15 |
|
|||||
Sálfræði |
5 |
|
|
|
|||
Uppeldisfræði |
5 |
|
|
|
|||
Hagfræði |
5 |
|
|
|
|||
Náttúruvísindi |
15 |
||||||
Íþróttir/Heilsa, lífstíll |
6 |
||||||
Nýnemafræðsla |
1 |
|
|
|
|
|
|
Náms- og starfsval |
|
|
|
|
|
|
|
Lokaverkefni |
3 |
|
|
|
|
||
Sérgreinar brautar |
20 |
Nemandi velur sér tvær sérgreinar brautar, tvo áfanga á 3. þrepi í hvorri sérgrein. |
|||||
Kjarni |
157 |
62 |
58 |
37 |
|||
Val |
43 |
5 |
8 |
30 |
|||
Einingar alls |
200
|
67 |
66 |
67 |
Kjarninn skiptist þannig á þrep á félagsvísindabraut: 41 eining á 1. þrepi, 73 einingar á 2. þrepi og 43 einingar á 3. þrepi.
Að minnsta kosti 15 einingar í vali verða að vera á 3. þrepi.