Félagsvísindabraut

Á félagsvísindabraut er lögð áhersla á gott almennt nám og þó einkum góða þekkingu á sviði félagsvísinda. Brautin býr nemendur undir frekara nám í félags- og hugvísindum. Nemendur brautarinnar velja sér tvær félagsvísindagreinar af fjórum sem þeir kjósa til frekari sérhæfingar.

Að loknu námi skal nemandi hafa hæfni til að:

 • gera sér grein fyrir samfélagslegri ábyrgð sinni
 • taka þátt í lýðræðislegri samræðu og samstarfi
 • efla eigin sjálfsmynd og nýta styrkleika sína
 • beita skapandi hugsun við lausnamiðað nám
 • nálgast verkefni á faglegan og sjálfstæðan hátt
 • leita fullnægjandi raka fyrir skoðunum sínum og annarra
 • afla sér upplýsinga, meta þær, vinna úr þeim og túlka þær
 • beita fræðilegri hugsun og aðferðum við greiningu viðfangsefna
 • lesa úr rannsóknarniðurstöðum og greina þær
 • nýta sér góða almenna þekkingu á sviði samfélagsgreina
 • greina einkenni og þróun samfélaga og gera sér grein fyrir mótunaröflum einstaklinga og hópa
 • átta sig á meginstraumum menningar, trúar, uppeldis, stjórnmála og hagþróunar í fortíð og nútíð
 • rökræða samfélagsleg efni
 • takast á við frekara nám, einkum í félags- og hugvísindum.

 

Námsgrein

Kjarni

1. ár

2. ár

3. ár

 

Íslenska

22

ÍSLE2MB05

ÍSLE2MN05

ÍSLE3BF05

TJÁN2TJ02
eða ÍSLE2TJ02

ÍSLE3BS05

Stærðfræði

10

 

STÆR2FH05

STÆR2TÖ05

 

Norðurlandamál

7

DANS2ML03

DANS2LR04

 

 

Enska

15

ENSK2AM05

ENSK2UK05

ENSK3AC05

 

Þriðja mál

15

FRAN1FA05/
ÞÝSK1ÞA05

FRAN1FB05/
ÞÝSK1ÞB05

FRAN1FC05/
ÞÝSK1ÞC05

 

Félagsvísindi

6

FÉLV1SJ06

 

 

Félagsfræði

5

 

FÉLA2KR05

 

Saga

15

SAGA1MU05

SAGA2MN05

SAGA3MH05

 

Sálfræði

5

 

 

SÁLF2IS05

 

Uppeldisfræði

5

 

 

UPPE2UM05

 

Hagfræði

5

 

 

HAGF2ÞJ05

 

Náttúruvísindi

15

EFNA1FH03

JARÐ1FH03

LÍFF1GF04

UMHV2UM05

Íþróttir/Heilsa, lífstíll

6

ÍÞRÓ1GL01
eða HEIL1HG01

ÍÞRÓ1GH01
eða HEIL1HL01

ÍÞRÓ2LC01
eða HEIL2HH01

ÍÞRÓ2LD01
eða HEIL2LÆ01

ÍÞRÓ2AL01

ÍÞRÓ2AH01

Nýnemafræðsla

1

NÝNE1NÝ01

 

 

 

 

 

Náms- og starfsval


2

 

 

 

 

 

NÁMS1NS02

Lokaverkefni

3

 

 

 

 

LOKA3LH03
eða ÍSLE3LV03

Sérgreinar brautar

20

Nemandi velur sér tvær sérgreinar brautar, tvo áfanga á 3. þrepi í hvorri sérgrein. 

Kjarni

157

62

58

37

Val

43

5

8

30

Einingar alls

200

 

67

66

67

Kjarninn skiptist þannig á þrep á félagsvísindabraut: 41 eining á 1. þrepi, 73 einingar á 2. þrepi og 43 einingar á 3. þrepi.
Að minnsta kosti 15 einingar í vali verða að vera á 3. þrepi.