Tímastjórnun - Námstækni

  • Námstækni - ýmsar aðferðir (vefsíða með góðum leiðbeiningum) 
    How to study?  

Er síminn að trufla ykkur?  

Við viljum við benda á að það eru til mörg "öpp" í Appstore á símunum ykkar, sem hjálpa ykkur við að loka tímabundið á vinsælustu samfélagsmiðlana 
og öppin ykkar (þið getið ákveðið hvernig) svo þau séu ekki að draga athyglina frá náminu. 
Til að finna þetta í Appstore, er best að leita skrifa “Self-control” og þá koma nokkur slík upp.  

Vikublöð - Skipulagsblöð 
Undir “Aðstoð” á Innu má finna blöð sem hægt er að prenta út og hjálpa þannig til við skipulagið. 
Einnig má nota dagbók eða rafrænar dagbækur (t.d. Google Calendar)