Skrifstofa skólans

Aðalskrifstofa skólans er á 2. hæð aðalbyggingarinnar við Fríkirkjuveg 9. Auk venjulegrar skrifstofuþjónustu eru þar seld ljósrituð hefti, leigðir skápar til nemenda, tekið við tilkynningum um fjarvistir  nemenda og margt fleira. 

Skrifstofa skólans er lokuð á meðan samkomubann varir en tölvupóstur er vaktaður kl. 8-16 alla virka daga. Netfang: kvennaskolinn (hjá) kvenno.is.

Skrifstofustjóri er Guðný Rún Sigurðardóttir gudnyrun@kvenno.is. Guðný Rún er einnig fjármálastjóri skólans.

Fulltrúi á skrifstofu er Auður Aðalsteinsdóttir audurad@kvenno.is