Mötuneyti

Í skólanum er rekið mötuneyti nemenda og starfsfólks. Matsalur nemenda er í Uppsölum, Þingholtsstræti 37, en starfsfólks í aðalbyggingu, Fríkirkjuvegi 9. Lögð er áhersla á gildi Heilsueflandi framhaldsskóla í rekstri mötuneytisins. 

Matarmiðar til kaupa á mat í mötuneyti Kvennaskólans eru til sölu á skrifstofu skólans og í mötuneyti. Einnig er hægt að leggja inn á reikning skólans, kt: 650276-0359, reikningur 513-26-14040 og senda póst með kvittun úr heimabankanum með nafni nemandans á kvenno[hjá]kvenno.is

Kortið fæst þá afhent á skrifstofu skólans og i mötuneytinu.

Gjaldskrá mötuneytis frá 1. janúar 2023: 
Hvert kort með 20 miðum kostar 12.000 kr.
Heitur matur í hádegi kostar 2 miða

Matseðill vikunnar