Frávik frá einkunnareglum

Nemandi getur lokið tveimur áföngum á námsferlinum með lokaeinkunninni 4 án þess að missa einingarnar.
Þetta frávik er aðeins heimilt í lokaáfanga greinar.