Hér er safni tengla raðað eftir Dewey efnisflokkunarkerfi bókasafna:
000 Almennt efni – Alfræðirit
- Britannica. Yfirgripsmikið alfræðirit á ensku með völdum tenglum í vefsetur
- Hvar.is. Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum
- Vísindavefur Háskóla Íslands. Vísindavefurinn fjallar um öll vísindi, hverju nafni sem nefnast, allt frá stjörnufræði til handrita og frá sameindalíffræði til sálarfræði.
200 Trúarbrögð
300 Félagsvísindi – Menntun
- Íslenski lögfræðivefurinn. Vefurinn er í umsjá lögfræðiaðstoðar Orators, félags laganema og er ætlað að veita svör við fyrirspurnum um lögfræðileg málefni.
- Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun.
- Íslenska þjóðfélagið. Tímarit Félagsfræðingafélags Íslands er vettvangur fyrir fjölbreytilegar rannsóknir á íslenska þjóðfélaginu og hvatt er til framlags frá öllum greinum félagsvísinda sem hafa íslenskan félagsveruleika að viðfangsefni, til dæmis félagsfræði, afbrotafræði, mannfræði, þjóðfræði, stjórnmálafræði, kynjafræði, mennta- og uppeldisvísindum og fjölmiðlafræði.
- Social Science Information Gateway SOSIG.
400 Tungumál
Íslenska
- Jónas Hallgrímsson. Markmiðið með vefnum er að heiðra minningu Jónasar, kynna verk hans og gera þau aðgengileg á Netinu og vekja athygli á vísindastörfum Jónasar.
- Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Hlutverk: Vinna að rannsóknum í íslenskum fræðum, miðla þekkingu og efla söfn stofnunarinnar.
Tungumálakennsla
- Bragi. Íslenska sem erlent mál. Kennsluvefur í íslensku fyrir útlendinga.
- m.is er vefur sem gerir orðabækur og upplýsingar um íslenska tungu aðgengilegri fyrir yngra fólk og fólk sem er að læra íslensku sem annað mál.
- Icelandic on line Kennsluvefur í íslensku fyrir útlendinga sem Háskóli Íslands heldur úti.
500 Raunvísindi - Jarðvísindi - Lífvísindi
600 Tækni - Heilbrigðismál
700 Listir og menning
- Listavefurinn Miðlar, vinnustofur, listasaga, hugtök, listamenn o.fl.
800 Bókmenntir
- Bókmenntavefur Upplýsingar um íslenska samtímahöfunda. Ítarlegar kynningar, yfirlitsgreinar bókmenntafræðinga, æviatriði, ritaskrár og brot úr verkum. Einnig má hlusta á höfunda lesa úr verkum sínum.
- Norræn fræði - University of Cambridge https://www.asnc.cam.ac.uk/resources/research/old-norse.htm – slóðir á vefsvæði um norræn fræði
- Ljóðavefur Fyrir alla sem vilja lesa ljóð eftir aðra eða birta sín eigin ljóð. Á vefnum er að finna glæný ljóð í þúsundatali en einnig ljóðaperlur eftir gamla meistara.
900 Saga - Landafræði
- Söguslóðir Vefsetur um íslenska sagnfræði - Fjölbreytilegar upplýsingar um nám, rannsóknir, heimildir og verkefni í íslenskri sagnfræði. Mannkynssaga
- Historiana.eu Mannkynssaga, með áherslu á sögu Evrópu.
- World Atlas Landakort
- Saga tímarit sögufélags. Saga er ekki í opnum aðgangi en hægt er að lesa tölublöð sem eru eldri en þriggja ára.
Síðast breytt 19.11.2025.