Tæki og tól til að auðvelda lestur

Gott fyrir lesblinda en nýtist öllum! 

Snjallvefja - hér má finna mikinn fróðleik og kennslumyndbönd 

Íslensk padlet síða sem geymir mjög mikið af sniðugum öppum, forritum og hjálpartækjum. Fyrir alla þá sem eiga erfitt með mikinn lestur.