Viðbragðsáætlun skólans

 

Viðbragðsáætlun Kvennaskólans útgáfa 3.0 - 27.11.2023: Viðbrögð við ógnunum, náttúruvá, smitsjúkdómum, efnaslysum o.fl.

Viðbragðsáætlunin segir fyrir um skipulag og stjórnun aðgerða ef hættuástand kemur upp í Kvennaskólanum í Reykjavík.
Markmið viðbragðsáætluninnar er að tryggja skipulögð viðbrögð og að nauðsynleg aðstoð berist á sem skemmstum tíma ef hættuástand skapast.