Starfs- og listnám

Nemandi sem stundar formlegt listnám (þ.e.a.s. námskrárbundið) samhliða námi í  Kvennaskólanum getur fengið það metið sem hluta af vali bóknámsbrautar. 

Nemendur sem óska eftir mati þurfa að hafa samband við námstjóra eða aðstoðarskólameistara.