Skápaleiga

Hægt er að leigja læsta skápa á skrifstofu skólans. Leiga á skáp í aðalbyggingu (A) kostar 2.500 fyrir skólaárið, ef lykli er skilað í lok skólaársins er skilagjald lykils kr. 1.000 endurgreitt. Leiga á skáp í Miðbæjarskólanum (M) kostar kr. 1.500.