Jafnréttisáætlun

Aðgerðabundin jafnréttisáætlun fyrir skólaárið 2023-2024

Fyrirtæki og stofnanir þar sem starfa 25 eða fleiri starfsmenn skulu setja sér aðgerðabundnar jafnréttisáætlanir þar sem fram kemur hvernig starfsmönnum eru tryggð þau réttindi sem kveðið er á um í 19.-22. gr. jafnréttislaga.

Launajafnrétti 19. grein:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

 

Að kynin fái sömu laun og njóti sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf.

 

Skólinn vinnur að jafnlaunavottun í samræmi við lög. Jafnlaunavottun á að tryggja að kynin fái sömu laun og njóti sömu kjara fyrir sömu og jafnverðmæt störf.

 

 

Kynna fyrir starfsfólki skólans niðurstöður jafnlaunavottunarinnar.

 

Stjórnendur og teymi jafnlaunavottunar.

 

 

 

 

Fjármálastjóri.

 

Árleg úttekt á vegum Vottun hf.

 

 

 

 
Á fundi með starfsfólki ár hvert.

 

Laus störf, starfsþjálfun, endurmenntun og símenntun 20. grein:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

 

Jafna kynjahlutfallið í starfsmannahópnum.

 

 

 

 

Að allir starfsmenn sem vinni sambærileg störf hafi jafnan aðgang að starfsþjálfun og endurmenntun.

 

Efla kynjafræðiþekkingu starfsfólks

 

Taka fram í auglýsingum eftir starfskrafti að farið sé eftir jafnréttislögum og að öll kyn séu hvött til þess að sækja um.

 

 

 

Samantekt á kynjahlutföllum í öllum starfshópum. Taka saman yfirlit yfir auglýst störf, umsækjendur og ráðningar. Kynna niðurstöður fyrir skólanefnd.

 

Bjóða uppá námskeið á vinnutíma sem haldin eru til að auka hæfni í starfi.

Námskeiðsdagur með fjölbreyttum fyrirlestrum og vinnuhópum þar sem áhersla er á efni sem starfsfólk lagði áherslu á í viðhorfskönnunum og starfsmannasamtölum

 

 

Skipuleggja og auglýsa fræðsluerindi fyrir starfsfólk.

 

Skólameistari og aðstoðarskólameistari

 

 

 

 

Skólameistari og aðstoðarskólameistari

 

 

 



Skólameistari, aðstoðarskólameistari og      námstjóri.

 

 

 

 


Jafnréttisnefnd

 

Í hvert sinn sem störf eru auglýst.

 

 

 

 

Lokið í júní ár hvert.

 

 

 




Á vinnudögum starfsfólks á hverri önn.

 

 

 

 


Á hverri önn.

 

Samræming fjölskyldu- og atvinnulífs 21. grein:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

 

Starfsfólki sé gert kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu.

 

Veita starfsfólki sveigjanleika þegar kemur að skipulagningu skóladagatals og álags eftir því sem kjarasamningar og aðstæður frekast leyfa.

 

 

 

Upplýsa starfsfólk um lögvarinn rétt til fæðingar- og foreldraorlofs og fjarvista vegna veikinda barna.

 

 

Skólameistari

 

 

 




Stjórnendur í samstarfi við trúnaðarmenn

 

Ágúst ár hvert

 

 

 

 

 

Ágúst ár hvert

 

 

Kynbundið ofbeldi, kynbundin áreitni og kynferðisleg áreitni 22. grein:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

 

Koma í veg fyrir að starfsfólk verði fyrir -Einelti -kynbundnu ofbeldi -kynbundinni áreitni og/eða - kynferðislegri áreitni á vinnustaðnum.

 

Kynna starfsfólki reglugerð nr. 1009/2015 um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.

 

 

 

Skipuleggja markvissa fræðslu fyrir starfsfólk.

 

 

 

Jafnréttisfulltrúi og stjórnendur.

 

 

 

 

Jafnréttisfulltrúi, eineltisteymi, forvarnarfulltrúi og skólameistari

 

 

 

Á kaffistofum kennara og minnt á á starfsdögum starfsfólks ár hvert.

 

 

 

Á starfsdögum starfsfólks ár hvert.

 

1. gr. Jafnréttislaga/ menntun og skólastarf:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

Nemendur fái fræðslu um jafnréttismál

Að búa öll kyn undir jafna þátttöku í samfélaginu, svo sem í fjölskyldu- og atvinnulífi.

 

Í náms- og starfsráðgjöf fái kynin fræðslu og ráðgjöf í tengslum við sömu störf.

Jafnréttisteymi nemenda skipuleggi jafnréttisfræðslu fyrir samnemendur sína.

 

 

Nemendur fái áfram kennslu um samþættingu fjölskyldu og atvinnulífs út frá kynjafræðilegu sjónarhorni.

 

 

 

Náms- og starfsráðgjafar halda áfram að vinna samkvæmt núverandi tilhögun þar sem áhersla er lögð á jafnrétti kynjanna.

Jafnréttisfulltrúi og jafnréttisteymi nemenda

 

 


Kennarar í félagsvísindum.

 

 

 



Náms- og starfsráðgjafar

Á hverju ári

 

 


Á hverju ári.

 

 

 

 

Á hverju ári.

 

 

1. gr. Jafnréttislaga/ menntun og skólastarf:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

Koma í veg fyrir að nemendur verði fyrir:-kynbundu ofbeldi -kynbundinni áreitni -kynferðislegri áreitni í skólanum.


Nemendur fá markvissa fræðslu um kynbundið ofbeldi, kynferðislega áreitni og kynbundna áreitni í inngangsáfanga í félagsvísindum á fyrsta skólaári.

 

 

Vinna sérstaklega með stjórn nemendafélagsins hvað varðar skipulag á viðburðum á vegum skólans. Skipulag sem miðar að forvörnum.

 

 

Passa upp á að áætlun fyrir eineltis- og kynbunda og/eða kynferðislega áreitni sé sýnileg nemendum (göngum skólans og á heimsíðu skólans).

 

Kennarar í félagsvísindum

 

 

 

 

Skólameistari, verkefnastjóri sjálfsmats, forvarnarfulltrúi og jafnréttisfulltrúi

 

 

 

 

Stjórnendur og jafnréttisfulltrúi

 

 

Á hverju ári

 

 

 

 

Upphaf hvers skólaárs

 

 

 

 

Á hverju ári

 

Samstarfs heimilis og skóla:

Markmið

Aðgerð

Ábyrgð

Tímarammi

Að mæður og feður taki jafnan þátt í skólastarfinu. Starfsfólk skólans útiloki ekki annað foreldrið á grundvelli kyns.

 

Að foreldrafélagið sé meðvitað um þátttöku foreldra óháð kyni.

 

Ef þörf er á að hafa samband við forráðamenn skal hafa samband við alla skráða forráðamenn.

 

 

Jafnréttisfulltrúi mæti á kynningarfund fyrir foreldra nýnema og kynni jafnréttisstarf skólans.

 

Stjórn foreldrafélagsins, kennarar og starfsfólk

 

Kennarar og starfsfólk

 

 

Jafnréttisfulltrúi

 

Á hverju ári

 

Alltaf

 

 

 

Á hverju ári