Nemendur og kennarar taka á móti gestum og kynna námsframboðið og félagslíf skólans. Hægt verður að spjalla og skoða skólabyggingarnar.
Að hámarki 50 manns verða í hverri skólabyggingu á sama tíma. Gestir fá tölvupóst um hvert þeir eiga að mæta eftir að þeir hafa skráð sig.
Mikilvægt er að mæta í rétta byggingu til að hægt sé að virða fjöldatakmarkanir. Verið velkomin!