Fréttir

Róbert Helgi sigraði Þýskuþraut

Fimm Kvenskælingar fengu viðurkenningu fyrir frábæran árangur í þýsku ...

Kvenskælingur sigraði efnafræðikeppnina

Þau miklu gleðitíðindi bárust að María Margrét Gísladóttir í 3NA hafi gert sér lítið fyrir og sigrað landskeppnina í efnafræði ...

Undanúrslitin í Gettu betur

Í gær keppti liðið okkar í undanúrslitum Gettu betur. Keppnin var mjög jöfn framan af en lið ...

Sextíu nemendur á bakvið sýninguna

Fúría, leikfélag Kvennaskólans í Reykjavík, frumsýndi í vikunni Lígallí Blonde í Gamla bíó. Sýningin hefur hlotið frábæra dóma. Hún ...

Bekkurinn sem safnaði mestu fékk pizzuveislu

Síðastliðinn föstudag veitti skólinn viðurkenningu til bekksins sem safnaði mestu á Góðgerðardegi skólans ...

Kvennaskólinn í fjórða sæti sem Stofnun ársins

Kvennaskólinn varð í fjórða sæti í flokki meðalstórra stofnana í Stofnun ársins 2023 og er því ein af fyrirmyndarstofnunum ríkisins. Niðurstöður ...

Kvennó á tónleikum í Hörpu

Fyrr í dag var nemendum og starfsfólki Kvennaskólans boðið á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hörpu ...

Kvennó flaug inn í undanúrslitin!

Í gærkvöldi fór fram fyrsta viðureignin í átta liða úrslitum Gettu betur. Þá mættust í sjónvarpssal lið Kvennaskólans og Menntaskólans við Sund ...

Stöðupróf í pólsku - Ogłoszenie

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum í Reykjavík mánudaginn 4. mars kl. 16:30 ...

Kvenskælingur vann ferð til New York

Á dögunum var haldin samkeppni um mikilvægi heimsmarkmiðanna fyrir mannréttindi og frið. Félags Sameinuðu þjóðanna ...