Fréttir

Fræðst um uppruna og hauskúpu

Nemendur í valáfanga í mannfræði fóru í heimsókn í Íslenska erfðagreiningu/Decode þann 10. september ...

Stöðupróf í albönsku, arabísku og víetnömsku

Stöðupróf í albönskum arabísku og víetnömsku verða haldin í Kvennaskólanum í Reykjavík, föstudaginn 8. nóvember ...

Fjölmenn skólaferð

Í gær fóru rúmlega 200 nýnemar skólans ásamt stjórn nemendafélagsins og ...

Stúdentar úr Kvennó hlutu styrki úr Afreks- og hvatningarsjóði HÍ

Fimm fyrrverandi nemendur úr Kvennaskólanum í Reykjavík við styrkjum úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands. Styrkir eru ...

Skólasetning

Skólasetning fór fram í Kvennaskólanum í dag. Nýnemar mættu í dagskrá fyrir hádegi sem hófst á ávarpi Kolfinnu Jóhannesdóttur skólameistara ...

Mikilvæg atriði í skólabyrjun

Opnað verður fyrir stundatöflur á Innu þriðjudaginn 13. ágúst. Nota þarf rafræn skilríki ...

Innritun lokið

Nú er innritun nýnema í Kvennaskólann lokið og hafa verið innritaðir 228 nemendur á 1. ár ...

Sumarleyfi og upphaf næsta skólaárs

Senn líður að sumarleyfi starfsfólks. Síðasti opnunardagur skrifstofu fyrir sumarleyfi er föstudagurinn 21. júní. Skrifstofa skólans opnar aftur þriðjudaginn 6. ágúst kl. 8:00 ...

Eftirminnileg útskrift

Þrátt fyrir gula viðvörun var fjölmenni í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 183 stúdentar brautskráðust frá Kvennaskólanum í Reykjavík ...

Kvennaskólinn býður upp á íslenskubraut - Icelandic as a Second Language Study Program

Kvennaskólinn í Reykjavík býður upp á íslenskubraut frá og með hausti 2024 fyrir nemendur ...