Fréttir

Líðan barna á tímum Covid-19

Nú stendur yfir rafræn spurningakönnun á líðan ungmenna sem eru fædd árið 2004 á vegum LIFECOURSE rannsóknarteymisins við Háskólann í Reykjavík og heilsugæslunnar.

Grænfáninn í þriðja sinn í Kvennó

Við höfum nú fengið Grænfánann afhentan í þriðja sinn, til hamingju Kvennó!

Skipulag vikuna 18. - 22. janúar

Það verður áfram blanda af staðnámi og fjarnámi í Kvennaskólanum. Allir nemendur skólans mæta í skólann daglega, annað hvort fyrir eða eftir hádegi og eru í fjarnámi þess á milli skv. stundaskrá. Sjá nánar hér...

Sigur í Gettu betur

Lið Kvennaskólans vann í gærkvöldi frækilegan sigur á liði Menntaskólans á Egilsstöðum. Sjá nánar...

Loksins, loksins!

Það var sannkallaður gleðidagur í dag þegar þegar nemendur fengu loks að mæta aftur í skólann. Sjá nánar...

Skipulag kennslu

Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna sem tóku gildi með reglugerð hefur nýtt kennslufyrirkomulag verið útbúið. Fyrirkomulagið gerir ráð fyrir því að nemendur komi í skólann fyrir eða eftir hádegi. Sjá nánar...

Jafnlaunavottun

Kvennaskólinn kominn með jafnlaunavottun

Kvennó áfram í Gettu betur

Fyrsta umferð Gettur betur, spurningakeppni framhaldsskólanna fór fram í gærkvöld

Gott framtak

Fjáröflun Góðgerðarnefndar Kvennaskólans

Upphaf vorannar 2021

Endurtökupróf, stundatöflur, námsgagnalistar, töflubreytingar og fyrsti kennsludagur