Fréttir

Fróðlegt húsþing starfsfólks

Síðustu fimm ár hefur starfsfólk Kvennaskólans komið saman á svokölluðu Húsþingi tvisvar á ári þar sem skólaþróun hvers konar er í forgrunni ...

Erlent samstarf í valáfanga

Kvennaskólinn er þátttakandi í spennandi alþjóðlegu verkefni þar sem skólar í fimm löndum; Þýskalandi, Bretlandi, ...

Stórskemmtilegir Kvennóleikar

Það var líf og fjör í Kvennaskólanum síðastliðinn mánudag þegar Kvennóleikarnir voru endurvaktir eftir smá hlé ...

Haustfrí

Haustfrí nemenda verður fimmtudaginn 21. okt, föstudaginn 22. okt og mánudaginn 25. október ...

Bleikur Kvennó

Föstudaginn 14. október tóku nemendur og starfsfólk Kvennaskólans að sjálfsögðu þátt í Bleika deginum ...

Evrópuverðlaun fyrir nýsköpun í kennslu

Alþjóðlegt samstarf hefur lengi skipað stóran sess í skólastarfinu okkar í Kvennaskólanum. Starfsfólk og nemendur hafa ...

Kvennó-hópur Menntamaskínu 2021

Menntamaskínan (MEMA) er framhaldsskólaáfangi þar sem sköpunarkraftur ungs fólks er virkjaður til að takast á við áskoranir framtíðarinnar. Ferlið sem ...

Ball í Reiðhöllinni í Víðidal

Nemendafélag skólans heldur ball á morgun, fimmtudaginn 14. okt. Ballið verður haldið í Reiðhöllinni í Víðidal (Brekknaás 5, 110 Reykjavík). Ballið hefst ...

Góðir nágrannar heimsóttir

Það eru forréttindi að hafa margar af helstu stofnunum landsins í fimm mínútna göngufjarlægð frá Kvennaskólanum. Í síðustu viku voru ti dæmis farnar heimsóknir í bæði Alþingi og Hæstarétt.