Fréttir

Átt þú rétt á jöfnunarstyrk?

Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu.

Margir Kvenskælingar í hópi styrkþega Afreks- og hvatningarsjóðs HÍ

Fimm útskrifaðir Kvenskælingar voru í hópi þeirra 37 nýnema sem fengu styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands í gær ...

Aukatímar í stærðfræði

Skólinn býður upp á ókeypis aukatíma fyrir nemendur skólans. Stærðfræðikennarar skólans sjá um tímana sem ...

Kynningarfundir fyrir forráðamenn nýnema

Í ljósi sóttvarnareglna og fjöldatakmarkana höfum við ákveðið að breyta örlítið fyrirkomulagi á kynningarfundunum þriðjudaginn 24. ágúst og miðvikudaginn 25. ágúst ...

Skólabyrjun

Það var mikil gleði hjá okkur í Kvennaskólanum í dag þegar nýnemar mættu í fyrsta sinn. Dagskráin hófst á því að ...

Nýr aðstoðarskólameistari

Ásdís Arnalds var á dögunum ráðin nýr aðstoðarskólameistari Kvennaskólans í Reykjavík. Hún tekur við starfinu af Oddnýju Hafberg sem ...

Dagskrá fyrir nýnema

Miðvikudaginn 18. ágúst mæta nýnemar í skólasetningu í skólanum. Skólasetningin verður í Uppsölum ...

Tilhlökkun í upphafi skólaárs

Skrifstofan er nú opin á ný eftir gott sumarleyfi. Framundan er spennandi skólaár með alls kyns áskorunum og skemmtun...