Fréttir

Gjöf frá 40 ára stúdentum

Við brautskráningu síðastliðið vor flutti Elva Björt Pálsdóttir ræðu fyrir hönd 40 ára stúdenta. Þar rifjaði hún upp skemmtilegar minningar úr skólastarfinu ásamt því að ...

Nemendur í Menntamaskínu á faraldsfæti

Valáfanginn Menntamaskína er kominn á fullan skrið. Nú taka fimm lið skipuð samtals átján nemendum þátt. Nýsköpunarverkefnin ...

Nemendur í París

Nýlega dvöldu 28 nemendur Kvennaskólans ásamt þremur kennurum í Parísarborg. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er ...

Berlínarferð nemenda

Aðfaranótt miðvikudagsins 28. september hélt 28 manna hópur þýskunemenda í áfanganum ÞÝSK2BE05 ásamt kennara áfangans ...

Viðurkenning í umhverfismálum

Í dag föstudaginn 14. október mætti fulltrúi Landverndar með viðurkenningu til skólans fyrir góða frammistöðu í umhverfismálum. Viðurkenningin ...

Verðlaunaleikur fyrir 1. bekkinga

Miðvikudaginn 5. október var Forvarnardagurinn haldinn í Heilsueflandi skólum um land allt. Í Kvennaskólanum var ...

Valgrein á vorönn

Nú hafa allir nemendur á 1. ári fengið kynningu á því hvernig þeir velja sér valgrein fyrir vorönn. Stórnendur kynntu ...