Fréttir

Upphaf vorannar 2021

Endurtökupróf, stundatöflur, námsgagnalistar, töflubreytingar og fyrsti kennsludagur

Brautskráning

Níu nemendur brautskráðust frá Kvennaskólanum í Reykjavík laugardaginn 19. desember.

Einkunnir, útskrift og vorönn

Við gleðjumst með nemendum og fögnum því að haustönn 2020 er senn á enda. Nokkur mikilvæg atriði áður en fríið tekur við:

Kærkomið jólaleyfi

Makalausri haustönn er að ljúka og gamli Kvennaskólinn er kominn í hátíðarbúning.

Kór Kvennaskólans í Kófinu

Ástandið hefur heldur betur kallað á skapandi leiðir til söngs fyrir kórinn, en hann hefur starfað nær eingöngu í gegnum fjarkennslu þessa haustönn.

Innritunargjöld vorannar

Gjalddagi er 28. desember 2020 en eindagi 5. janúar 2021.

Mema 2020: Hópur úr Kvennó í topp fimm

Menntamaskína nýsköpunarkeppninnar 2020

Mikilvæg atriði v/lokaprófa

Nemendur og forráðamenn eru beðnir um að kynna sér fyrirkomulag lokaprófa...

Heimsókn í Fablab Reykjavík

Nemendur úr áfanganum "Menntamaskína" heimsóttu Fablab Reykjavík til að kynna sér þá aðstöðu og aðstoð sem í boði er þar.

Áfram Kvennó, áfram umhverfisvernd!

Þrátt fyrir breyttar aðstæður þá er umhverfisráð skólans í fullu fjöri þetta skólaárið.