Fréttir

Námsferð til Suður-Frakklands

Frönskudeild Kvennaskólans er í samstarfi við franskan menntaskóla, l‘Institution Robin og er verkefnið styrkt af Erasmus+ áætluninni ...

Spurningakeppni innan skólans

Málfundafélagið Loki ætlar að halda spurningakeppnina Heimdall milli bekkja í skólanum. Keppnin fer fram 27. mars til 30 mars og hvetjum við alla bekki til að ...

Vettvangsheimsókn til lögreglunnar

Hópur nemenda í valáfanganum LÖG3LF05  heimsótti lögreglustöðina við Hlemm fyrir stuttu og fengu áhugaverða kynningu frá ...

Kvennó í Laugardalshöll um helgina

Kvennaskólinn tekur þátt í framhaldsskólakynningunni MÍN FRAMTÍÐ sem verður haldin í Laugardalshöll dagana 16. – 18. mars ...

Tristan á Ólympíuleika í Dubaí

Kvennaskólinn mun eiga fulltrúa á Ólympíuleikunum í líffræði í sumar því Tristan Tómasson úr 3NA er einn fjögurra íslenskra framhaldsskólanema sem ...

Frumsýning í kvöld

Fúría frumsýnir í kvöld gamansöngleikinn Ó Ásthildur. Söngleikurinn verður sýndur í Gamla bíó í Ingólfsstræti ...

Tjarnardagar í allri sinni dýrð

Í síðustu viku voru Tjarnardagar haldnir í Kvennaskólanum. Byrjað var á valkynningu á þriðjudagsmorgni þar sem ...