Fréttir

Innritun lokið

Nú er innritun nýnema í Kvennaskólann lokið og hafa verið innritaðir 248 nemendur á 1. ár ...

Sumarleyfi og upphaf næsta skólaárs

Senn líður að sumarleyfi starfsfólks. Síðasti opnunardagur skrifstofu fyrir sumarleyfi er föstudagurinn 20. júní ...

Rafrænn aðstoðarkennari fær styrk úr Sprotasjóði

Kvennaskólinn í Reykjavík hlaut styrk fyrir verkefnið Rafrænn aðstoðarkennari í efnafræði ...

Tímamót við starfslok

Tímamót urðu nú í vor þegar fjórir starfsmenn Kvennaskólans létu af störfum eftir langan og farsælan ...

Brautskráning stúdenta

Mikil gleði ríkti í Háskólabíó síðastliðinn föstudag þegar 209 nýstúdentar voru ...

Frábærir dagar í brúarsmíði

Dagana 15. og 16. maí komu nemendur af íslenskubrautum Kvennaskólans og Framhaldsskólans í Mosfellsbæ og nokkrir nemendur ...

Lokaeinkunnir og prófsýning

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu fyrir kl. 8:00 miðvikudaginn 21. maí. Sama dag verður ...

Góð ferð á Njáluslóðir

Miðvikudaginn 30. apríl fóru fimm bekkir á öðru ári í ferðalag um Suðurland til að kynna sér sögusvið ...

Mikilvæg atriði vegna námsmatsdaga

Námsmatsdagar hefjast á miðvikudag. Við biðjum nemendur að kynna sér mjög vel eftirfarandi atriði varðandi fyrirkomulag þeirra ...

Stuttmynd úr Kvennó hafnaði í 2. sæti

Árleg myndbandasamkeppni nemenda sem leggja stund á frönsku var haldin ...