Fréttir

Lokaeinkunnir og prófsýning

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu fyrir kl. 8:00 miðvikudaginn 21. maí. Sama dag verður ...

Góð ferð á Njáluslóðir

Miðvikudaginn 30. apríl fóru fimm bekkir á öðru ári í ferðalag um Suðurland til að kynna sér sögusvið ...

Mikilvæg atriði vegna námsmatsdaga

Námsmatsdagar hefjast á miðvikudag. Við biðjum nemendur að kynna sér mjög vel eftirfarandi atriði varðandi fyrirkomulag þeirra ...

Stuttmynd úr Kvennó hafnaði í 2. sæti

Árleg myndbandasamkeppni nemenda sem leggja stund á frönsku var haldin ...

Fallegur peysufatadagur

Vorið mætti með pomp og prakt síðastliðinn föstudag þegar peysufatadagurinn var haldinn hátíðlegur í Kvennaskólanum ...

Samstarf við Borgarbókasafn

Á dögunum hlaut verkefnið Spjalló – samvera og samvinna á bókasafninu, styrk úr Þróunarsjóði innflytjendamála ...

Starfsspeglun á Ítalíu

Fimm kennarar Kvennaskólans fóru í Erasmus+ starfsspeglunarferð (job shadowing) til Sikileyjar á Ítalíu í síðasta mánuði ...

Frábær árangur í Þýskuþraut

Nemendur Kvennaskólans stóðu sig með glæsibrag í hinni árlegu Þýskuþraut sem nú var haldin ...

Sjúk flögg

Í vikunni fengum við góða heimsókn frá Stígamótum, sem kynntu fyrir nemendum nýjustu herferð "Sjúk ást" átaksins ...

Glæsilegur árangur og ólympíufulltrúi í líffræðikeppni

Fyrsta umferðin í Landskeppninni í líffræði fór fram þann 7. febrúar síðastliðinn. Rúmlega 160 framhaldsskólanemar úr ...