Fréttir

Kolfinna Jóhannesdóttir nýr skólameistari Kvennaskólans

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Kolfinnu Jóhannesdóttur í embætti skólameistara Kvennaskólans til fimm ára frá 1. ágúst.