Fréttir

Kvennaskólinn kolefnisjafnar

Umhverfisráð Kvennaskólans ákvað á dögunum að fá nemendur og starfsfólk til að taka þátt í átaki til að kolefnisjafna akstur sinn. Fyrir upphæðina sem ...

Námsmatsdagar 4. - 14. maí

Í næstu viku byrja prófin hjá okkur og því mikilvægt að kynna sér vel ...

Guðbrandsbiblía Kvennaskólans

Í desember 1957 eignaðist Kvennaskólinn ljósprentað eintak af Guðbrandsbiblíu. Þetta var gjöf frá kennurum skólans ...

Frumkvöðlar í Kvennó

Einn af mýmörgum valáföngum í Kvennaskólanum er frumkvöðlafræði þar sem nemendur taka þátt í fyrirtækjasmiðju þar sem þeir stofna og reka ...

Ógleymanleg ferð á gosstöðvarnar

Nemendur á lokaári náttúruvísindabrautar eru nú í áfanganum Jarð3KJ05 og því var ákveðið að heimsækja gosstöðvarnar á ...

Hundrað ár frá fyrsta peysufatadeginum

Í dag gera 3.bekkingar sér dagamun og halda peysufatadaginn hátíðlegan. Með réttu hefði þessi dagur þeirra átt ...

Mikil spenna í kosningum til Keðjunnar

Það er alltaf fjör þegar nemendur kjósa sér fulltrúa í embætti nemendafélagsins, meira að segja á Covid-19 tímum! ...

Gleði og stolt þegar nemendur skila lokaverkefnum sínum

Allir nemendur Kvennaskólans vinna svokallað lokaverkefni á útskriftarárinu sínu. Þar fá nemendur tækifæri til að velja sér ...

Góðir gestir í heimsókn

Á dögunum  komu góðir gestir í heimsókn í lögfræðitíma. Þar voru á ferðinni Eyvindur G. Gunnarsson, prófessor við lagadeild ...

Skólahald eftir páska - staðkennsla

Staðnám skv. stundatöflu hefst á morgun, miðvikudaginn 7. apríl