Fréttir

Söngkeppnin 2022 á Húsavík

Söngkeppni framhaldsskólanna fer fram í Íþróttahöllinni á Húsavík sunnudaginn 3. apríl kl. 19:45. Keppnin hefur ...

Hársbreidd frá undanúrslitum MORFíS

Síðastliðinn þriðjudag fór fram MORFíS viðureign Kvennaskólans og Menntaskólans í Reykjavík. Keppnin var haldin í Ráðhúsi ...

Heimsókn í Seðlabankann

Í dásamlegu veðri í gær gengu nemendur í 2FA og 2FF yfir í Seðlabanka Íslands og fræddust um starfsemina og hlutverk ...

Rökveisla í Ráðhúsinu

Næstkomandi þriðjudag, 29. mars, mætir ræðulið skólans nágrönnum okkar í Menntaskólanum í Reykjavík í átta liða úrslitum MORFíS. Keppnin ...

Verðlaun fyrir matreiðsluþátt á frönsku

Laugardaginn 19. mars var tilkynnt um úrslit í frönskukeppni framhaldsskólanna. Keppnin hefur verið haldin árlega ...

Vinningshafar í edrúpotti árshátíðar

Listi yfir vinningshafa. Vinninga má vitja á skrifstofu skólans.

Lifandi kennsla út um allan bæ

Kvennaskólinn er svo vel staðsettur í miðborginni að kennarar geta farið með nemendur í alls kyns heimsóknir án mikillar fyrirhafnar ...

Sigur í MORFÍs

Sextán liða úrslit í MORFís, mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, fóru fram í síðustu viku. Lið Kvennaskólans mætti liði ...

Kvenskælingar í Háskólabíó

Á morgun, miðvikudaginn 2. mars, verður jafnréttisdagskrá í Háskólabíói kl. 10-12 fyrir alla nemendur skólans í boði foreldrafélagsins og skólans ...