Fréttir

Berlínarferð nemenda

Aðfaranótt miðvikudagsins 8. október hélt 25 manna hópur þýskunemenda í Berlínaráfanga sem kenndur er við skólann ...

Vinningshafar í edrúpotti eftir Eplaball 20. nóvember

Þátttaka í edrúpottinum á Eplaballinu var 50,4%. Vinningana má nálgast á skrifstofu skólans í aðalbyggingunni. Hér eru nöfn vinningshafa í edrúpotti og vinningar:

Stöðupróf í pólsku/Ogłoszenie

Stöðupróf í pólsku verður haldið í Kvennaskólanum miðvikudaginn 25. febrúar kl. 16:30 ...

Kvenskælingar á Model UN

Í fyrsta skipti í yfir áratug komu framhaldsskólanemendur saman til að taka þátt í Model UN ...