Fréttir

Edrúpottur á Eplaballi

Eftirfarandi nemendur voru dregnir út úr Edrúpottinum sem var á Eplaballinu. Það tóku 305 manns þátt í pottinum, alls 37% nemenda ...

Kveðja vegna starfsloka

Í síðustu viku var Elnu Katrínu Jónsdóttur þýskukennara þakkað fyrir störf sín við Kvennaskólann. Það eru 35 ár síðan Elna Katrín ...

Tilþrif í Njáluferð

Fimmtudaginn 16. nóvember fóru nemendur úr fimm bekkjum á 2. ári í ferð á Njáluslóðir. Til dæmis var gamli burstabærinn á Keldum …

Dýrmætt samstarf

Kvennaskólinn er í samstarfi við menntavísindasvið Háskóla Íslands um vettvangsnám kennaranema. Á hverju ári fáum við til okkar ...

Að efla sjálfstraust og jákvæðni

Foreldraráð skólans bauð nemendum á 1. ári upp á mjög áhrifaríka fyrirlestra í vikunni. Gestafyrirlesarinn var Ingveldur Gröndal en hún er menntaður tómstunda- og félagsmálafræðingur ...

Frábær ferð til Berlínar

Aðfaranótt miðvikudagsins 11. október hélt 28 manna hópur þýskunemenda í áfanganum ÞÝSK2BE05 ásamt ...

Starfsfólk í fræðsluferð

Þegar nemendur voru í haustfríi fór hluti starfsfólks í endurmenntunarferð til Írlands. Tveir dagar voru notaðir í skólaheimsóknir til ...

Skemmtileg heimsókn í morgunsárið

Síðastliðna tvo morgna hefur rithöfundurinn María Elísabet Bragadóttir heimsótt nemendur á 3. ári í íslensku og meðal annars spjallað við þá um ...