Fréttir

Innritun lokið - upplýsingar fyrir nýnema

Nú er innritun í Kvennaskólann lokið. Í ár voru 226 nemendur innritaðir á fyrsta ár en alls bárust 697 umsóknir.

Sumarfrí starfsfólks og næsta skólaár

Skrifstofa skólans lokar 21. júní og opnar aftur eftir sumarfrí 3. ágúst.

Elskar þú stærðfræði?

Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur ...

Samstarf við franskan skóla á næsta skólaári

Frönskudeild skólans ákvað að stofna til samstarfs við franskan menntaskóla, Institution Robin, í borginni Vienne, rétt suður af Lyon ...