Sumarfrí starfsfólks og næsta skólaár

Skrifstofa skólans lokar 21. júní og opnar aftur eftir sumarfrí 3. ágúst kl. 8:00. 

Helstu dagsetningar næsta skólaárs má finna hér

Um leið og innritun nýnema á 1. ár er lokið fá nemendur bréf frá skólanum með upplýsingum um innritunargjöld, stundatöflur og námsgögn. Stundatöflur og upplýsingar um bækur og námsgögn verða svo aðgengileg í Innu um miðjan ágúst. 

Minnum á að svör við algengum spurningum um skólann og námið má finna á kynningarsíðu skólans og hér

Gleðilegt sumar!