Helstu dagsetningar skólaársins 2021 - 2022

Hér má sjá helstu dagsetningar skólaársins 2022-2023

 Vorönn 2022:

4.- 5. janúar Endurtökupróf
6. janúar Kennsla á vorönn hefst
10. janúar Síðasti dagur töflubreytinga
24. janúar Sérgreinaval - félagsvísindabraut
25. janúar Síðasti dagur til að skrá sig úr áföngum 
15.-18. febrúar Tjarnardagar
21. febrúar Skiladagur - valáfangar fyrir skólaárið 2022-2023
2. mars Leikhúsferð nemenda
10.mars Árshátíð nemenda
4. apríl Opið hús fyrir 10. bekkinga
7. apríl Peysufatadagur 3. bekkur
11.- 22. apríl Páskaleyfi
6. maí

Síðasti kennsludagur vorannar - dimissjón

9.- 19. maí Prófadagar
23. maí Einkunnir birtar og prófsýning
25. maí Útskrift stúdenta kl.14-16
27. - 31. maí Endurtökupróf 

 

Haustönn 2021:

18. ágúst  Móttaka nýnema á 1. ári
19. ágúst  Kennsla hefst skv. stundaskrá 
24. ágúst  Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema á Félagsvísindabraut
24. ágúst  Síðasti dagur töflubreytinga
25. ágúst  Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema á Náttúruvísindabraut
6. - 9. september  Nemendaferðir (1. og 2. bekkur) 
8. september  Síðasti dagur til að skrá sig úr áföngum
30. september  Kynningarfundur fyrir forráðamenn nemanda á 2. ári kl. 18 í Miðbæjarskólanum
13. október  Miðannarmat - 1. bekkur 
14. október  Froðuball Keðjunnar í Reiðhöllinni kl. 22-01
15. október  Frí í 1. tíma
18. október  Kvennóleikar; keppni milli bekkja í 3. og 4. tíma
21.- 25. október  Haustfrí nemenda
8. og 9. nóvember  Liðið Equaliteam tekur þátt í Global Goals World Cup
15. nóvember  Skiladagur vals í 1. bekk (rafrænt í Innu)
3. desember  Síðasti kennsludagur haustannar
6. - 16. desember  Prófadagar 
20. desember  Einkunnir birtar í Innu og prófsýning
21. desember  Útskrift stúdenta