Helstu dagsetningar skólaársins 2022 - 2023

Vorönn 2023:

5. og 6. janúar  Endurtökupróf í M, kl. 8:30
6. janúar  Kennsla hefst kl. 10:40  
9. janúar   Síðasti dagur töflubreytinga
13. febrúar  Stöðupróf í serbnesku
24. janúar  Landskeppnin í líffræði 2023
25. janúar  Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga
21. febrúar

 Valkynning: Valáfangar fyrir næsta skólaár
 Tjarnardagar 

22. febrúar  Tjarnardagar
23. og 24. febrúar  Námsmatsdagar (árshátíð nemenda 23. febrúar og frí hjá nemendum 24. febrúar) 
1. mars  Stöðupróf í pólsku kl. 16:30
16.-18. mars  Kynning í Laugardalshöll (Mín framtíð)
20.mars - 8. júní  Innritun nýnema úr 10. bekk
31. mars   Peysufatadagur hjá 2. bekk 
3.-11. apríl   Páskafrí 
19. apríl  Umhverfisdagur
27. apríl - 1. júní  Innritun eldri nemenda
8. - 19. maí   Prófadagar 
23. maí   Einkunnir og prófsýning
27. maí   Útskrift stúdenta í Háskólabíó, athöfnin hefst kl. 13:00
30. maí - 1. júní  Endurtökuprófadagar

 

Haustönn 2022:

18. ágúst Nýnemadagur og fræðsludagur fyrir nefndir á vegum nemendafélagsins Keðjunnar.
19. ágúst Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
22. ágúst Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali)
31. ágúst Kynningafundur fyrir forráðamenn nýnema á 1. ári kl. 20 í Uppsölum
5. september Nýnemakvöld
5. september Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga
7. september Nýnemaferð 1FA, 1FB, 1NA, 1NB
8. september Nýnemaferð 1FF, 1FÞ, 1ND, 1NF, 1NÞ
15. september Nýnemaball
20. september Aðalfundur foreldráðs Kvennaskólans í Reykjavík, kl. 17:00
23. september Peysufatadagur hjá 3. bekk
26. september Örnámskeið hjá námsráðgjöfum: Tímastjórnun
3. október Örnámskeið hjá námsráðgjöfum: Skipulag
4. október Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna
5. október Forvarnardagurinn 2022
10. október Örnámskeið hjá námsráðgjöfum: Námstækni - ólíkar aðferðir út frá styrkleikum
14. október Miðannarmat hjá nemendum í 1. bekk
17. október Örnámskeið hjá námsráðgjöfum: Lestrar-, glósu- og minnistækni
21. og 24. október Námsmatsdagar/Haustfrí nemenda
5. - 15. desember Prófadagar
19. desember Einkunnir og prófsýning kl. 9
21. desember Útskrift stúdenta í Uppsölum kl.14