Helstu dagsetningar skólaársins 2023 - 2024

Haustönn 2023:

18. ágúst  Nýnemadagur og fræðsludagur fyrir nefndir á vegum nemendafélagsins Keðjunnar. 
21. ágúst  Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
23. ágúst  Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali)
4. september  Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga 
5. og 6. september  Nýnemaferðir 
13. október  Miðannarmat
25.-27. október  Haustfrí nemenda/námsmatsdagar
5. desember  Síðasti kennsludagur haustannar
6.-15. desember  Prófadagar
18. desember  Sjúkraprófsdagur
20. desember  Einkunnir og prófsýning
21. desember  Útskrift stúdenta í Uppsölum

 

Vorönn 2024:

4. og 5. janúar  Endurtökupróf
5. janúar  Kennsla hefst kl. 10:40
9. janúar  Síðasti dagur töflubreytinga (breyta vali) 
25. janúar   Síðasti dagur til að segja sig úr áfanga
20.-21. febrúar  Tjarnardagar
22.-23. febrúar  Námsmatsdagar / árshátíð nemenda 22. febrúar og frí hjá nemendum 23. febrúar
25. mars - 2. apríl  Páskafrí 
25. apríl  Sumardagurinn fyrsti (ekki kennsludagur)  
1. maí  1. maí (ekki kennsludagur) 
3. maí  Síðasti kennsludagur vorannar
6. - 16. maí  Prófadagar
17. maí  Sjúkraprófsdagur
22. maí  Einkunnir og prófsýning 
24. maí  Útskrift stúdenta í Háskólabíó
29. - 31. maí  Endurtökupróf