Helstu dagsetningar skólaársins 2021 - 2022

Haustönn 2021:

18. ágúst  Móttaka nýnema á 1. ári
19. ágúst  Kennsla hefst skv. stundaskrá 
24. ágúst  Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema á Félagsvísindabraut
24. ágúst  Síðasti dagur töflubreytinga
25. ágúst  Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema á Náttúruvísindabraut
6. september  2FC/NF/NA/NC (nemendaferð)
7. september  2FÞ/ND/FF/NÞ/FA (nemendaferð)
8. september  1FÞ/NF/NC/ND (nýnemaferð)
9. september  1FA/NA/FF/NÞ (nýnemaferð) 
8. september  Síðasti dagur til að skrá sig úr áföngum
13. október  Miðannarmat - 1. bekkur 
21.- 25. október  Haustfrí nemenda
6. - 16. desember  Prófadagar
20. desember  Einkunnir birtar í Innu og prófsýning
21. desember  Útskrift stúdenta 


Vorönn 2022:

4.- 5. janúar  Endurtökupróf
6. janúar  Kennsla á vorönn hefst
11.- 22. apríl  Páskaleyfi
9.- 19. maí  Prófadagar
23. maí  Einkunnir birtar og prófsýning
25. maí  Útskrift stúdenta
26. maí  Uppstigningadagur (ekki kennsla)
27. - 31. maí  Endurtökupróf