Forkeppni - Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema 2025

Forkeppnin fer fram fyrir hádegi þriðjudaginn 30. september 2025. 
Keppendur hafa 2,5 klst. til að leysa verkefnin.
 
  • Allir nemendur þreyta sömu keppni. Ólíkt fyrri árum verður ekki keppt á tveimur stigum
  • Undirbúningur: Á heimasíðunni stae.is/stak má finna verkefni frá fyrri árum til æfinga
 
Skráning í forkeppnina er hjá stærðfræðikennurum skólans.