Fall á bekk

Nemandi sem endurtekur bekk vegna falls á námsári þarf ekki að endurtaka þá áfanga sem hann hefur lokið með einkunninni 7 eða hærri.

Áfanga sem er stakur í grein eða er lokaáfangi greinar þarf ekki að endurtaka sé einkunn áfangans 5 eða hærri.