Fréttir

Vikurnar framundan

Vikan 1. - 5. febrúar: Stað- og fjarnám Fullt staðnám frá 8. febrúar

Lögfræðinemar í göngutúr um miðborgina

Aukatímar í stærðfræði

Aukatímar í stærðfræði fyrir nemendur í öllum stærðfræðiáföngum

Vikan 25. - 29. janúar - Skipulag

Áfram verður blanda af fjarkennslu og staðkennslu. Endilega kynnið ykkur eftirfarandi vel...

Kór Kvennaskólans

Grímubældur en fagur söngur kvenskælinga farinn að hljóma á ný!

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is.

Líðan barna á tímum Covid-19

Nú stendur yfir rafræn spurningakönnun á líðan ungmenna sem eru fædd árið 2004 á vegum LIFECOURSE rannsóknarteymisins við Háskólann í Reykjavík og heilsugæslunnar.

Grænfáninn í þriðja sinn í Kvennó

Við höfum nú fengið Grænfánann afhentan í þriðja sinn, til hamingju Kvennó!

Skipulag vikuna 18. - 22. janúar

Það verður áfram blanda af staðnámi og fjarnámi í Kvennaskólanum. Allir nemendur skólans mæta í skólann daglega, annað hvort fyrir eða eftir hádegi og eru í fjarnámi þess á milli skv. stundaskrá. Sjá nánar hér...

Sigur í Gettu betur

Lið Kvennaskólans vann í gærkvöldi frækilegan sigur á liði Menntaskólans á Egilsstöðum. Sjá nánar...