Kór Kvennaskólans

Grímubældur en fagur söngur Kvenskælinga farinn að hljóma á ný!
Talsvert áhrifaríkara en zoom söngur segir kórstjórinn.
Kór Kvennaskólans á æfingu undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur kórstjóra.