Sigur í Gettu betur

Lið Kvennaskólans vann í gærkvöldi frækilegan sigur á liði Menntaskólans á Egilsstöðum. Lokatölurnar voru 32 -14. Liðið er því komið áfram í átta liða úrslitin sem fara fram í sjónvarpinu. Lið skólans skipa þau Áróra Friðriksdóttir 3. NF, Ari Borg Helgason 3. NÞ og Hildur Sigurbergsdóttir 3 FS. Innilegar hamingjuóskir!