Fréttir

Viðurkenning í umhverfismálum

Í dag föstudaginn 14. október mætti fulltrúi Landverndar með viðurkenningu til skólans fyrir góða frammistöðu í umhverfismálum. Viðurkenningin ...

Verðlaunaleikur fyrir 1. bekkinga

Miðvikudaginn 5. október var Forvarnardagurinn haldinn í Heilsueflandi skólum um land allt. Í Kvennaskólanum var ...

Valgrein á vorönn

Nú hafa allir nemendur á 1. ári fengið kynningu á því hvernig þeir velja sér valgrein fyrir vorönn. Stórnendur kynntu ...

Sterk stoðþjónusta

Á þessu skólaári verður stoðþjónusta skólans aukin því hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt hefur bæst í hóp góðra sérfræðinga ...

Peysufatadagurinn og stórafmæli harmonikkuleikara

Þetta skólaár erum við svo heppin að fá að upplifa tvo peysufatadaga í Kvennaskólanum með nemendum okkar. Síðastliðinn föstudag ...

Geðlestin kom í heimsókn

Örnámskeið hjá námsráðgjöfum

Vinningshafar í edrú-pottinum

Eftirtaldir unnu vinninga á ballinu þann 15. september. Endilega skoðið listann vel ...

Eftirminnilegir tónleikar í Eldborg

Föstudaginn 16. september bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands nemendum, kennurum og starfsfólki Kvennaskólans á tónleika í Hörpu. Á dagskrá var ...

Undirbúningur fyrir peysufatadag 3. bekkinga

Föstudaginn 23. september verður peysufatadagurinn haldinn hátíðlegur hjá 3. bekkingum skólans. Þessi dagur er í miklu uppáhaldi hjá ...