11.01.2024
Fyrsta umferð í Gettu betur kláraðist í gærkvöldi. Ein af viðureignum kvöldsins var þegar lið Kvennaskólans mætti liði Verkmenntaskóla Austurlands ...
02.01.2024
Endurtökupróf, stundatöflur, námsgagnalistar, töflubreytingar og útskriftarnemar á vorönn ...
21.12.2023
Það var hátíðleg stund í dag þegar fjórir nemendur brautskráðust frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Kolfinna Jóhannesdóttir ...
21.12.2023
Skrifstofa skólans er lokuð frá kl. 12:00 fimmtudaginn 21. desember og verður opnuð aftur miðvikudaginn 3. janúar kl. 10:00. Kennsla hefst ...
15.12.2023
Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu miðvikudaginn 20. desember. Sama dag verður prófsýning í A/N og M á milli kl. 9:00 og 10:00 ...
04.12.2023
Mikilvægar upplýsingar sem við biðjum nemendur og forráðamenn að kynna sér:
01.12.2023
Eftirfarandi nemendur voru dregnir út úr Edrúpottinum sem var á Eplaballinu. Það tóku 305 manns þátt í pottinum, alls 37% nemenda ...
27.11.2023
Í síðustu viku var Elnu Katrínu Jónsdóttur þýskukennara þakkað fyrir störf sín við Kvennaskólann. Það eru 35 ár síðan Elna Katrín ...
21.11.2023
Fimmtudaginn 16. nóvember fóru nemendur úr fimm bekkjum á 2. ári í ferð á Njáluslóðir. Til dæmis var gamli burstabærinn á Keldum …
15.11.2023
Kvennaskólinn er í samstarfi við menntavísindasvið Háskóla Íslands um vettvangsnám kennaranema. Á hverju ári fáum við til okkar ...