Fréttir

Kvennaskólinn býður upp á starfsbraut

Kvennaskólinn í Reykjavík býður upp á starfsbraut frá og með hausti 2023, um er að ræða fjögurra ára nám að loknum grunnskóla fyrir nemendur sem ekki geta nýtt sér almenn námstilboð framhaldsskóla....

Á vit nýrra ævintýra

Tímamót urðu nú í vor þegar þrír starfsmenn Kvennaskólans létu af störfum. Þetta eru þau ...

Samstarf við franskan menntaskóla

Kvennaskólinn hefur að undanförnu verið í samstarfi við menntaskóla í Vienne í Frakklandi. Verkefnið fékk styrk frá Erasmus+ áætluninni og rík áhersla lögð á samskipti og tengsl ungs fólks í Evrópu ...

Besti árangur á stúdentsprófi frá upphafi

Mikil gleði ríkti í Háskólabíó í dag þegar 200 nýstúdentar voru brautskráðir við hátíðlega athöfn. Það var svo sannarlega tilefni til að fagna enda margir að upplifa stóra persónulega sigra og stúdentsprófið loks í höfn...

Tilkynning vegna umræðu um framtíðarskipulag framhaldsskóla

Vekjum athygli á því að umræður um fyrirhugaðar breytingar á framhaldsskólastiginu hafa ekki áhrif á skipulag og innihald náms nemenda í skólanum né nýnema sem innritast í skólann núna í vor. 

Góður árangur í Þýskuþrautinni og stuttmyndakeppni

Á hverju ári efnir Félag þýskukennara til Þýskuþrautar og stuttmyndakeppni á meðal þýskunema framhaldsskóla á öllu landinu. Nemendur Kvennaskólans stóðu sig með glæsibrag ...

Einkunnir og prófsýning

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu fyrir kl. 8:00 þriðjudaginn 23. maí. Sama dag verður prófsýning í A og M milli kl. 9:00 og 10:00. Hér má sjá reglur skólans ...

Mótmælum því að Kvennaskólinn verði lagður niður

Við hvetjum öll þau sem vilja mótmæla því að Kvennaskólinn verði lagður niður, til að mæta á mótmælin föstudaginn 19. maí kl. 13.

Lokanir í nágrenni Kvennaskólans vegna Evrópufundar

Við vekjum athygli á lokunum sem verða 15. - 17. maí í miðborginni. Áhrifin verða hvað mest síðdegis á þriðjudeginum og miðvikudeginum.

Vegna námsmatsdaga

Eftirfarandi póstur var sendur til nemenda þann 3. maí vegna námsmatsdaga sem hefjast í næstu viku. Mikilvægt er að lesa þessar upplýsingar vel yfir ...