Fréttir

Dýrmætt samstarf

Kvennaskólinn er í samstarfi við menntavísindasvið Háskóla Íslands um vettvangsnám kennaranema. Á hverju ári fáum við til okkar ...

Að efla sjálfstraust og jákvæðni

Foreldraráð skólans bauð nemendum á 1. ári upp á mjög áhrifaríka fyrirlestra í vikunni. Gestafyrirlesarinn var Ingveldur Gröndal en hún er menntaður tómstunda- og félagsmálafræðingur ...

Frábær ferð til Berlínar

Aðfaranótt miðvikudagsins 11. október hélt 28 manna hópur þýskunemenda í áfanganum ÞÝSK2BE05 ásamt ...

Starfsfólk í fræðsluferð

Þegar nemendur voru í haustfríi fór hluti starfsfólks í endurmenntunarferð til Írlands. Tveir dagar voru notaðir í skólaheimsóknir til ...

Skemmtileg heimsókn í morgunsárið

Síðastliðna tvo morgna hefur rithöfundurinn María Elísabet Bragadóttir heimsótt nemendur á 3. ári í íslensku og meðal annars spjallað við þá um ...

Haustfrí nemenda/ námsmatsdagar

Haustfrí nemenda verður í skólanum 25. til 27. október ...

Kvennaverkfall

Þriðjudaginn 24. október verður kvennaverkfall til að mótmæla kynbundnu misrétti. Kvennaskólinn hvetur konur og kvár og stelpur og stálp ...

Skólameistari Kvennaskólans varði doktorsverkefni sitt

Skólameistari Kvennaskólans, Kolfinna Jóhannesdóttir, varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Deild kennslu- og menntunarfræði við ...

Kvennaskólinn varð fyrir valinu þegar skýrsla UNFPA var kynnt í fyrsta sinn á Íslandi

Nemendur Kvennaskólans fengu kynningu á skýrslu Mannfjöldastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNFPA, sem var gefin út við þau tímamót að jarðarbúar náðu 8 milljörðum í nóvember síðastliðnum. Nemendur höfðu unnið ...

Frisbígolf í skólanum

Nemendur í heilsulæsi (áður íþróttir/leikfimi) æfðu sig í frisbígolfi þessa vikuna. Við fengum heimsókn frá Íslenska frisbígolfsambandinu en það ...