Fréttir

Tryggðu sér sæti í sjónvarpssal

Spurningaliðið okkar í Gettu betur vann góðan sigur á liði Tækniskólans á miðvikudagskvöld. Staðan að loknum ...

Viðurkenning fyrir grænt skref

Kvennaskólinn hefur fengið viðurkenningu fyrir að hafa tekið grænt skref í rekstri. Í þessu ...

Sigur í fyrstu umferð Gettu betur

Fyrsta umferð í Gettu betur kláraðist í gærkvöldi. Ein af viðureignum kvöldsins var þegar lið Kvennaskólans mætti liði Verkmenntaskóla Austurlands ...

Mikilvægt: Upphaf vorannar

Endurtökupróf, stundatöflur, námsgagnalistar, töflubreytingar og útskriftarnemar á vorönn ...

Útskrift

Það var hátíðleg stund í dag þegar fjórir nemendur brautskráðust frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Kolfinna Jóhannesdóttir ...

Jólaleyfi og janúarbyrjun

Skrifstofa skólans er lokuð frá kl. 12:00 fimmtudaginn 21. desember og verður opnuð aftur miðvikudaginn 3. janúar kl. 10:00. Kennsla hefst ...

Einkunnir og prófsýning

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu miðvikudaginn 20. desember. Sama dag verður prófsýning í A/N og M á milli kl. 9:00 og 10:00 ...

Mikilvægt vegna námsmatsdaga

Mikilvægar upplýsingar sem við biðjum nemendur og forráðamenn að kynna sér: 

Edrúpottur á Eplaballi

Eftirfarandi nemendur voru dregnir út úr Edrúpottinum sem var á Eplaballinu. Það tóku 305 manns þátt í pottinum, alls 37% nemenda ...

Kveðja vegna starfsloka

Í síðustu viku var Elnu Katrínu Jónsdóttur þýskukennara þakkað fyrir störf sín við Kvennaskólann. Það eru 35 ár síðan Elna Katrín ...