13.05.2024
Mikilvægur þáttur í skólastarfi Kvennaskólans er gott félagslíf. Keðjan, nemendafélag Kvennaskólans er yfir hundrað ára gamalt félag og gríðarlega ...
10.05.2024
Í Kvennaskólanum geta nemendur valið lögfræði sem valáfanga. Þetta er vinsæl grein og margir nemendur taka tvo áfanga þar sem hægt er að velja framhaldsáfanga ...
08.05.2024
Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur á aldrinum 16-18 ára ...
07.05.2024
Í síðustu viku var verðlaunaafhending fyrir þá hópa sem stóðu sig best í Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla á landsvísu. Það voru um 130 hópar sem ...
03.05.2024
Kvennaskólinn á fulltrúa í landsliðinu í eðlifræði því Katrín Hekla Magnúsdóttir mun fara á EuPho, Evrópsku ólympíuleikana í eðlisfræði sem haldnir verða ...
02.05.2024
Námsmatsdagar hefjast í næstu viku. Próftöfluna er að finna bæði á Innu og á heimasíðu skólans ...
30.04.2024
Fyrr í mánuðinum var haldin ráðstefna um jarðsöguleg málefni hjá nemendum á þriðja ári í jarðfræði. Ráðstefnan var haldin ...
24.04.2024
Á hverju ári blæs Íslandsdeild Amnesty International til herferðarinnar Þitt nafn bjargar lífi, sem er alþjóðlegt mannréttindaátak við að ...
18.04.2024
Nemendur í frumkvöðlafræði tóku nýlega þátt í árlegri vörumessu ungra frumkvöðla í Smáralind. Að þessu sinni tóku ellefu hópar þátt í fyrirtækjasmiðjunni ...
15.04.2024
Það var sannkallað gluggaveður þegar nemendur á öðru ári héldu peysufatadaginn hátíðlegan þann 5. apríl síðastliðinn ...