Kóræfing í samkomubanni

Lilja Dögg Gunnarsdóttir hefur haldið kóræfingar í gegnum Innu - fjarkennslu. Kóræfing í fjarfundi hefur það í för með sér að það er ekki hægt að syngja samtímis og nemendur hafa því verið að spreyta sig á ýmsum öppum og æfingum sem þeir skila inn.
Hér sjáið þið sýnidæmi og hvatningarmyndbandið sem Lilja Dögg sendi til nemenda.