Nýnemar haustið 2020

Vegna samkomubanns náðist því miður ekki opna skólann fyrir 10. bekkingum og forráðamönnum þeirra, en hér getið þið skoðað kynningarbækling skólans og myndband þar sem nemendur skólans segja af hverju þeir völdu Kvennó og hvað þeim finnst best við skólann.  

Við í Kvennaskólanum bjóðum uppá þrjár námsbrautir til stúdentsprófs: Félagsvísindabraut, hugvísindabraut og náttúruvísindabraut. Bekkjakerfi, hlýlegt vinnuumhverfi í hjarta miðborgarinnar, fjölbreytni í námsvali og sveigjanleika í námshraða

Einkenni og áherslur Kvennaskólans eru:

  • Bekkjakerfi
  • Gott aðhald í námi
  • Lítið brottfall
  • Jákvæð samskipti og gagnkvæm virðing
  • Fjölbreytt félagslíf
  • Markviss undirbúningur fyrir framhaldsnám

Hér finnur þú upplýsingar um:

Innritun fer fram 6. maí til 10. júní á vef Menntamálastofnunarinnar 

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hringja eða senda okkur tölvupóst: 
Skrifstofa skólans
Náms- og starfsráðgjafar
Stjórnendur skólans