Fréttir

Nemendur í Menntamaskínu á faraldsfæti

Valáfanginn Menntamaskína er kominn á fullan skrið. Nú taka fimm lið skipuð samtals átján nemendum þátt. Nýsköpunarverkefnin ...

Nemendur í París

Nýlega dvöldu 28 nemendur Kvennaskólans ásamt þremur kennurum í Parísarborg. Ferðin er hluti af svokölluðum Parísaráfanga sem er ...

Berlínarferð nemenda

Aðfaranótt miðvikudagsins 28. september hélt 28 manna hópur þýskunemenda í áfanganum ÞÝSK2BE05 ásamt kennara áfangans ...

Viðurkenning í umhverfismálum

Í dag föstudaginn 14. október mætti fulltrúi Landverndar með viðurkenningu til skólans fyrir góða frammistöðu í umhverfismálum. Viðurkenningin ...

Verðlaunaleikur fyrir 1. bekkinga

Miðvikudaginn 5. október var Forvarnardagurinn haldinn í Heilsueflandi skólum um land allt. Í Kvennaskólanum var ...

Valgrein á vorönn

Nú hafa allir nemendur á 1. ári fengið kynningu á því hvernig þeir velja sér valgrein fyrir vorönn. Stórnendur kynntu ...

Sterk stoðþjónusta

Á þessu skólaári verður stoðþjónusta skólans aukin því hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt hefur bæst í hóp góðra sérfræðinga ...

Peysufatadagurinn og stórafmæli harmonikkuleikara

Þetta skólaár erum við svo heppin að fá að upplifa tvo peysufatadaga í Kvennaskólanum með nemendum okkar. Síðastliðinn föstudag ...

Geðlestin kom í heimsókn

Örnámskeið hjá námsráðgjöfum