Fréttir

Elskar þú stærðfræði?

Við vekjum athygli nemenda á verkefninu Stelpur diffra sem eru stærðfræðinámsbúðir fyrir áhugasamar stelpur og kynsegin framhaldsskólanemendur ...

Samstarf við franskan skóla á næsta skólaári

Frönskudeild skólans ákvað að stofna til samstarfs við franskan menntaskóla, Institution Robin, í borginni Vienne, rétt suður af Lyon ...

Nemendur Kvennó sigra stuttmyndakeppni

Á hverju ári efnir Félag þýskukennara til stuttmyndakeppni á meðal þýskunema framhaldsskóla á öllu landinu. Alls bárust ...

Hátíðleg útskrift

Í dag var haldin fjölmennasta útskrift Kvennaskólans hingað til, þegar alls 199 nemendur voru brautskráðir frá skólanum. Athöfnin fór ...

Brautskráning stúdenta

Brautskráning stúdenta verður miðvikudaginn 25. maí kl. 14:00. Athöfnin verður í Háskólabíó og mun hún taka u.þ.b. 1,5 - 2 klst. Útskriftarnemar eru beðnir um að ...

Glæsilegur árangur í "Þýskuþraut"

Nemendur Kvennaskólans stóðu sig með glæsibrag í hinni árlegu Þýskuþraut sem nú var haldin í 33. sinn. Félag þýskukennara stendur fyrir ...

Lokaeinkunnir, prófsýning og endurtökupróf

Lokaeinkunnir áfanga verða birtar í Innu mánudaginn 23. maí. Sama dag verður prófsýning fyrir þau sem vilja skoða prófúrlausnir á milli 9:00-10:00. Prófsýningin verður ...

Sjúkrapróf

Sjúkrapróf verða fimmtudaginn 19. maí. Þau verða í stofu N2 og hefjast  stundvíslega kl. 9:00.  Við minnum þá sem eiga eftir að skila læknisvottorði á að ...

Mikilvæg atriði vegna námsmatsdaga

Kæru nemendur, eftirfarandi póstur var sendur til ykkar þann 5. maí. Mikilvægt er að lesa þetta vel yfir ...

Frábærar viðtökur

Margt var um manninn og býsna góð stemning myndaðist þegar kórinn hóf upp raust sína eftir covid tónleikadvala ...