Fréttir

Hundrað ár frá fyrsta eplakvöldinu

Ein af elstu hefðum skólans er svokallaður epladagur sem fagnar hundrað ára afmæli í ár. Síðustu áratugi hefur hefðin teygt sig yfir á heila viku þar sem ...

Eftirminnilegur fótbolti

Dagana 8. - 9. nóvember átti Kvennaskólinn fulltrúa á fótboltamótinu á Global Goals World Cup sem haldið var samhliða Heimsþingi kvenleiðtoga ...

1. bekkingar velja sér áfanga

Nú hafa allir nemendur á 1. ári fengið kynningu á því hvernig þeir velja sér valgrein fyrir vorönn. Stórnendur ...

Nóg að gera hjá Umhverfisráði

Umhverfisráð Kvennaskólans hefur starfað af krafti á þessu skólaári og staðið sig sérlega vel. Ráðið valdi sér tvö þemu sem ...

Prófkvíðanámskeið fyrir nemendur

Eigið þið það til að vera kvíðin fyrir próf, þannig að það hefur áhrif á undirbúninginn og sjálfa próftökuna? ...

Fróðlegt húsþing starfsfólks

Síðustu fimm ár hefur starfsfólk Kvennaskólans komið saman á svokölluðu Húsþingi tvisvar á ári þar sem skólaþróun hvers konar er í forgrunni ...

Erlent samstarf í valáfanga

Kvennaskólinn er þátttakandi í spennandi alþjóðlegu verkefni þar sem skólar í fimm löndum; Þýskalandi, Bretlandi, ...

Stórskemmtilegir Kvennóleikar

Það var líf og fjör í Kvennaskólanum síðastliðinn mánudag þegar Kvennóleikarnir voru endurvaktir eftir smá hlé ...

Haustfrí

Haustfrí nemenda verður fimmtudaginn 21. okt, föstudaginn 22. okt og mánudaginn 25. október ...

Bleikur Kvennó

Föstudaginn 14. október tóku nemendur og starfsfólk Kvennaskólans að sjálfsögðu þátt í Bleika deginum ...