Nemendur og starfsfólk skólans völdu að hafa gildin umhyggju, ábyrgð og fjölbreytileika að leiðarljósi í skólastarfinu.
- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Nemendur og starfsfólk skólans völdu að hafa gildin umhyggju, ábyrgð og fjölbreytileika að leiðarljósi í skólastarfinu.
Kvennaskólinn í Reykjavík er einn af elstu skólum landsins, stofnaður 1874. Ljósmyndin er tekin á 150 ára afmæli skólans, þann 1. október 2024.
Opið hús fyrir 10. bekkinga verður miðvikudaginn 19. mars 2025. Það verður opið í öllum byggingum á milli kl. 17-19.
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.