Við hvetjum 10. bekkinga og forráðamenn þeirra til að skoða kynningarsíðu skólans en þar er að finna allar helstu upplýsingar um skólann, námið, félagslífið, svör við algengum spurningum, kynningarmyndbönd og fleira.
Við hvetjum 10. bekkinga og forráðamenn þeirra til að skoða kynningarsíðu skólans en þar er að finna allar helstu upplýsingar um skólann, námið, félagslífið, svör við algengum spurningum, kynningarmyndbönd og fleira.
10 heilræði á tímum kórónuveiru
Hvernig get ég brugðist við áhyggjum í covid-ástandinu?
Leiðbeiningamyndband um grímunotkun (myndband)
Gagnlegar og mikilvægar upplýsingar varðandi skólahald á tímum Covid, sjá hér
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.