Fréttir & tilkynningar

22.06.2020

Sumarlokun á skrifstofu

Skrifstofa Kvennaskólans verður lokuð frá og með 24. júní vegna sumarleyfa. Opnað verður aftur 6. ágúst. 
22.06.2020

Viðurkenningar veittar

Í dag, mánudaginn 22. júní, tóku tveir framúrskarandi, nýútskrifaðir nemendur Kvennaskólans á móti viðurkenningum í Plussinu í Kvennó. Berglind Bjarnadóttir fékk Raungreinaverðlaun Háskólans í Reykjavík og Hildur María Arnalds fékk Menntaverðlaun Hás...
11.06.2020

Frábær árangur okkar nemenda í efnafræði

Þau Kristín Sif Daðadóttir og Baldur Daðason nýstúdentar komust í landslið okkar í efnafræði ásamt tveimur öðrum nemendum úr öðrum skóla. Við erum mjög stolt af þessum nemendum okkar og reyndar fleirum sem stóðu sig líka frábærlega í efnafræði. Þau á...