Ein af elstu hefðum Kvennaskólans er Epladagurinn sem hefur verið haldinn í 104 ár. Síðustu áratugi hefur hefðin teygt sig yfir á heila viku; í ár er eplavikan 17. til 21. nóvember.
Hér má lesa um sögu Epladagsins.
Ein af elstu hefðum Kvennaskólans er Epladagurinn sem hefur verið haldinn í 104 ár. Síðustu áratugi hefur hefðin teygt sig yfir á heila viku; í ár er eplavikan 17. til 21. nóvember.
Hér má lesa um sögu Epladagsins.
Brautskráning Kvennaskólans fór fram í Háskólabíó þann 23. maí síðastliðinn. Ljósmyndir frá athöfninni má finna hér
Nemendur og starfsfólk skólans völdu gildi til að hafa að leiðarljósi í öllu starfi skólans. Gildin eru umhyggja, ábyrgð og fjölbreytileiki. Hér má finna nánari lýsingu á hvað felst í hverju gildi og hvernig þau eiga að endurspeglast í skólastarfinu.
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.
Kvennaskólinn í Reykjavík er einn af elstu skólum landsins, stofnaður 1874. Ljósmyndin er tekin á 150 ára afmæli skólans, þann 1. október 2024.