Varstu að byrja í Kvennó og vantar svör við ýmsum spurningum?
Hér sérðu svör við algengum spurningum nemenda.
Varstu að byrja í Kvennó og vantar svör við ýmsum spurningum?
Hér sérðu svör við algengum spurningum nemenda.
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.