Fréttir & tilkynningar

07.08.2020

Undirbúningur haustannar í fullum gangi

Skrifstofa skólans er nú opin á ný að loknu sumarleyfi. Skrifstofan er opin frá 8:00 – 16:00. Lokað er í hádeginu frá 12:00 – 12:30. Undirbúningur haustannar er í fullum gangi og upplýsingar um upphaf og fyrirkomulag kennslu, móttöku nýnema, stundatö...
07.08.2020

Brautskráning - NÝTT

Brautskráning 14. ágúst Ákvörðun frá því í gær um að hætt skyldi við fyrirhugaða brautskráningarhátíð 14. ágúst hefur verið endurskoðuð. Ákveðið hefur verið að halda viðburðinn, ef áhugi reynist fyrir hendi á meðal nemenda, með hliðsjón af þeim samk...
05.08.2020

Brautskráningarhátíð 14. ágúst aflýst

Í ljósi nýrra samkomutakmarkana sem banna samkomur þar sem saman koma fleiri en 100 manns hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við fyrirhugaða brautskráningarhátíð Kvennaskólans 14. ágúst. Tölvupóstur hefur verið sendur nýstúdentum hér að lútandi.S...