Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna sem tóku gildi með reglugerð hefur nýtt kennslufyrirkomulag verið útbúið.
Fyrirkomulagið gerir ráð fyrir því að nemendur komi í skólann fyrir eða eftir hádegi.
Í ljósi nýrra sóttvarnarreglna sem tóku gildi með reglugerð hefur nýtt kennslufyrirkomulag verið útbúið.
Fyrirkomulagið gerir ráð fyrir því að nemendur komi í skólann fyrir eða eftir hádegi.
10 heilræði á tímum kórónuveiru
Hvernig get ég brugðist við áhyggjum í covid-ástandinu?
Leiðbeiningamyndband um grímunotkun (myndband)
Gagnlegar og mikilvægar upplýsingar varðandi skólahald á tímum Covid, sjá hér
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.