Opið hús verður mánudaginn 27. mars á milli 17:00-19:00 (nánari upplýsingar koma síðar). Þangað til er upplagt að skoða kynningarefni og myndbönd hér
- Kynning fyrir 10. bekkinga
- Skólinn
- Námið
- Þjónusta
- Áfangar
- English
Opið hús verður mánudaginn 27. mars á milli 17:00-19:00 (nánari upplýsingar koma síðar). Þangað til er upplagt að skoða kynningarefni og myndbönd hér
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk vegna vorannar 2023 er til 15. febrúar.
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.menntasjodur.is
Umsókn um jöfnunarstyrk
Inna er upplýsinga- og kennslukerfi skólans sem heldur utan um alla þætti náms hjá nemendum, m.a. einkunnir, mætingu, námsferil, námsáætlanir og námsgagnalista. Nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til að skrá sig inn á Innu. Aðstandendur ólögráða nemenda fá einnig aðgang að Innu.