Fréttir & tilkynningar

01.04.2020

Kóræfing í samkomubanni

Lilja Dögg Gunnarsdóttir hefur haldið kóræfingar í gegnum Innu - fjarkennslu. Kóræfing í fjarfundi hefur það í för með sér að það er ekki hægt að syngja samtímis og nemendur hafa því verið að spreyta sig á ýmsum öppum og æfingum sem þeir skila inn. H...
23.03.2020

Góð ráð

Rammaðu inn daginn - Fylgstu með á Innu - Skipuleggðu þig - Leitaðu aðstoðar - Komdu þér upp vinnuaðstöðu
18.03.2020

Skrifstofa skólans

Lokað er á skrifstofunni á meðan samkomubann varir en tölvupóstur er vaktaður kl. 8-16 alla virka daga.  Netfang: kvenno(hjá)kvenno.is