Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu?
Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar á heimasíðu Menntasjóðs námsmanna.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2025-2026.
Umsóknarfrestur er til og með 15. október fyrir haustönn og 15. febrúar fyrir vorönn.