Fréttir & tilkynningar

05.06.2020

Bókalisti haustannar

Hér er yfirlit yfir námsgögn haustannar. Nemendur munu sjá sinn bókalista í Innu þegar stundartöflurnar verða tilbúnar í ágúst. 
05.06.2020

Valáfangar í lögfræði

Í Kvennaskólanum er boðið upp á tvo valáfanga í lögfræði á þriðja ári, inngangs- og framhaldsáfanga. Námið er fjölbreytt eins og fræðigreinin sjálf og markmiðin skýr. Námið byggir á nokkrum þáttum eins og til dæmis fræðilegri vinnu, s.s. lestri og að...
04.06.2020

Nemendur Kvennaskólans fá verðlaun í Þýskuþraut á vorönn 2020

Félag þýskukennara hefur haldið svonefnda Þýskuþraut gegnum árin fyrir nemendur framhaldsskólanna og var þrautin haldin núna í 31. sinn. Nemendur Kvennaskólans hafa oft náð glæsilegum árangri og komist í eitthvert fimmtán efstu sætanna og svo var ein...