Upplýsingar til aðstandenda nemenda 18 ára og eldri

Þega nemendur verða 18 ára þá lokast á aðgang aðstandenda í Innu. Þessar vikurnar verður mikið um skilaboð og upplýsingar í Innu og í gegnum tölvupóst. Það getur því verið hjálplegt að hafa aðgang að Innu. Nemendur verða sjálfir að veita foreldrum aðgang. Til að veita aðgang þá fer nemandinn í Ég í Innu, velur þar Aðstandendur og smellir á blýantinn.