Nemendur í 1. bekk athugið!

Allir nemendur á 1. ári fengu kynningu í vikunni varðandi valgreinafyrirkomulagið í skólanum. 
Lýsingar á valáföngum fyrir vorönn 2021 finnið þið í INNU, sjá útskýringar á myndinni hér til hliðar.
Við hvetjum ykkur til að skoða valblaðið vel og gjarnan með foreldrum/forráðamönnum ykkar.

Valblaðið er rafrænt og er að finna beint fyrir neðan lýsingarnar á Innu.
Ef þið kjósið að geyma valið þar til síðar á námsferlinum, þá skilið þið valblaðinu með því að merkja X við þann möguleika (næst neðst í listanum).

Skil á valblaði er í síðasta lagi 16. nóvember.