Brautskráning stúdenta

 

Brautskráning stúdenta verður miðvikudaginn 25. maí kl. 14:00.
Athöfnin verður í Háskólabíó og mun hún taka u.þ.b. 1,5 - 2 klst.. Útskriftarnemar eru beðnir um að mæta í síðasta lagi kl.13:30.
Nánari upplýsingar voru sendar í tölvupósti til útskriftarefna. 

Æfing fyrir athöfnina í Háskólabíó verður í dag, þriðjudaginn 24. maí kl. 15:00. 

Við hlökkum mikið til enda er þetta einn af hátíðlegustu dögum skólaársins - sannkölluð uppskeruhátíð!